![Ampeg SS-150 halfstack](/media/contentimages/152637.jpg)
Þetta er 150 watta transistor haus með 2 rásum og er A rásin distortion rásin og nær hún ansi öflugu distortion-i og hentar mjög vel í metal og veit ég að annar magnari úr ampeg línunni SS-140C er mjög vinsæll meðal metalhausa (basically 2*70 watta stereo útgáfa af þessum með innbyggðum chorus). B rásin er clean og kom hún mér skemmtilega á óvart miðað við transistor,,, engin Roland JC120 en nokkuð nærri lagi…
Virkilega flott sánd í þessu kvikindi… þetta var nú meira keypt fyrir hátalaraboxið en sé ekki eftir að hafa fengið hausinn með…