Jazz og máfur
Þessum tveimur ágætu hljóðfærum er því miður of ofaukið í safninu mínu. Báðir gripirnir eru því til sölu. Bassinn er Fendar STD Jazz bass og gítarinn er Seagull S12. Er með auglýsingu undir söluþræðinum og þar eru nánari upplýsingar.