Þetta mun vera gítarinn minn sem ég keypti síðasta haust. Hann er að gerðinni G&L Legacy.
Eins og þið sjáið eru líka effectar þarna. Þeir eru Fulltone '70 - sem ég skipti út fyrir Fulltone Full-Drive 2, Fulltone Clyde Deluxe Wah Wah og Planet Waves Tuner.
fór margoft síðasta sumar og skoðaði þennan, og var orðinn nokkuð ákveðinn í að kaupa hann, fýlaði hann í botn :) eeen endaði svo á að kaupa mér slatta af effektum, pedalborð og cabinet og frestaði því kaupunum, svo var hann bara skyndilega farinn :( gott að hann fékk samt gott heimili :)
nei, reyndar seldi ég meiraðsegja einn í janúar. en hver veit hvernig það verður í sumar, allaveganna plan að fá sér annan magnara svo sér maður til með annann gítar :)
G&L gítarar eru snilld.Þá meina ég USA gítararnir allavega,hef ekki reynslu af tribute týpunni. Á eitt stykki G&L Legacy (held 92 módel) og soundar hann mjög vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..