Ég á svona. Hann er miklu miklu flottari í raunveruleikanum heldur en á mynd. Hann er samt hættur í framleiðslu. Fínasti gítar fyrir 40.000 kallinn sem ég borgaði fyrir hann. Þarf bara að setja hann í ‘setup’ hjá gítarsmiði.
Bara frekar plain útlits þannig séð, mér finnst hann samt líta betur út heldur en Ibanez gítararnir sem eru eins og Fenderar í laginu og með Floyd Rose draslinu.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..