Ég er að pæla að fara reyna selja dýrið en það er af gerðinni Gibson Les Paul studio og var keypt fyrir sirka 2 árum.
Voðalega lítið notaður! Og í fullkomnu ásikomulagi fyrir utan kannski smá rispur á pickguardinu en það kemur sjálfkrafa eftir nánast enga spilun.
svo er ég líka með line 6 flextone III einnig keyptur fyrir 2 árum og er í fullkomnu ásikomulagi, bæklingar og snúrur fylgja með.
Gítarinn kostar nú hér á landi 191000 krónur og er ég ekki viss með magnarann en ég keypti hann eitthvað i kringum 70 þúsund á sínum tíma.
Nú er spurningin hvað ykkur finnst sanngjarnt verð vera og hvort það sé einhver áhugi. ég var að pæla eitthvað í svona kringum 100-130þ fyrir gibsoninn fer bara eftir eftirspurn og svo kannski eitthvað í kringum 50 þ fyrir flextoneinn