jæja, fyrst enginn var er að senda inn mynd sendi ég bara þessa af nýjasta gripnum mínum. Þessi til vinstri er sá nýji en hann er Fender Stratocaster MIM 92 eða 93. Er með one piece maple háls og held ég 50's headstock. mjóu týpuna semsagt. þessi gitar eru mjög svipaður hinum í útliti kannski en þeir eru engann veginn eins í spilun samt. Squier-inn fynnst mér mun betri, hann er mýkri og með betri tón. Hinn er bara með annað feel, ekki verra neitt mikið verra fíl, en öðruvísi. ekki jafn hraður og harðari. fýla ekki bridge pickuppinn og ég skipti honum út fyrir eitthvað heitt stöff líklega.
Pæling að pússa sma´í lakkið og gera hann soldið vintage… lemja honum dulgea í eitthvað r sum :P en kannski geri ég hann hvítann á litinn og set svarta pickuppa í hann. gæti lúkkað töff.. er búinn að vera að reyna að brainstorma um hann, endilega komið með hugmyndir.
Og já, veit einhver hvað þetta pickuppasett heitir sem fender voru með í mexíco gíturunum á þessum tiíma?
er að seta heilar myndir af honum á myspaieið mitt.
Nýju undirskriftirnar sökka.