Þetta eru Tímeskar skálar eða syngjandi skálar. Hljómurinn er einstaklega tær, með því tærara sem gerist. Sumar eru steyptar og aðrar handsmíðaðar.
Þetta var allt sama pantað frá Indlandi frá þorpi þar sem 5.000 manns búa í og allir vinna við smíða þessar skálar.
Hér má sjá myndband af framleiðslunni:
http://www.youtube.com/watch?v=zn7OxrW8Sp4Eins og sést á myndbandinu þá er þetta major vinna að búa til eina svona skál. Ég keypti líka nokkur gong sem eru ekki inn á myndinni.
Bætt við 18. mars 2009 - 11:23 Tímeskar átti að bera tíbeskar.