
Ég hef ákveðið að leyfa honum að fara á 95 þús.
Við erum að tala um Gibson SG Special Faded Ebony, með EMG 81 & 85 pickuppum…frábær gítar í alla staði, soundið er til að deyja fyrir, og fjölbreytileikinn í hljóðfærinu aðdáunarvert…
(ég hef semsagt notað þennan grip allt frá jazznámi í fíh og útí brjálað dauðarokk með gone postal…)
Koma svo :)