
Margir halda að þetta sé alvöru gibson flying V en þetta er reyndar bara eitthver kínversk copya sem hann keypti á 200 dollara mest út af honum Michael Schenker úr UFO á þeim tíma. Hann lét setja í hann seymour duncan pickupp í brúna hjá sér. Veit afar lítið um specinn í honum nema að hann er með dot inlay og búkurinn er úr adler.
eitthver ágætis myndbönd af gripnum hérna
http://www.youtube.com/watch?v=Ex5UPPfSTGQ
einn önnur mynd
http://userserve-ak.last.fm/serve/_/4848033/Metallica+james1gy8.jpg