svít, þarf að prófa svona metal master… vantar samt ekki middle stillingu í hann? :/ Og CFH er kúl. Hef samt aldrei fundið þörf á wha pedal, en ég testaði þennann í rín og hann var nokkuð skemtilegur.
jm, ég var að vaxa uppúr pedölum um daginn og er núna bara með Eq og tuner. Var núna að uppgvöta hvað Line ut fítus er góður fyrir EQ og hvað gainið á magnaranum mínum er yndislegt :)
er með cfh pedalinn líka :) er eitthver ástæða að þú skulir nota þennan input(2 input tarna og mer synist tu vera nota sem er eitthvað input/mix ef ég man rétt).
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..