Ibanez Rg 7321 Nýji gítarinn minn sem ég fékk héðan af huga um daginn. Magnaður Ibanez Rg gítar.

7 strengir. tunaður í augnablikinu í bara standard 7 strengja tjún sem er B-E-A-D-G-B-e.
3 piece walnut háls með rosewood fingraborð
Hvítt binding og hvítir dots í stíl. (úr pearl)
Vol/tone settings og 5 way switch
wizard háls
Hardtail brú
Jumbo frets
AXIS SEVEN 1 keramik pickup í neck
AXIS SEVEN 2 keramik pickup í bridge

Mjög góðir pickuppar, ég var svo viss um að ég þyrft að pantsa mér nýja en ég þarf þess í rauninni ekkert. Þeir eru mjög heitir en samt, fýla ekki cleanið úr þeim, gera gítarinn alltof muddy. En þeir eru mjög heitir alalvega og ráð mjög vel við distortion. En ég fýla samt bara eina stöðu á pickuppunum og það er neck, hinar stöðurnar hljóma ekkert spes, alltof muddy og djúpar.

Fýla samt gítarinn í tætlur og ætla að vara að kaupa nýja strengi í hann. þarf samt að finn út hvernig ég ætla að tjúna hann fyrst… pæling að hafa hann A-D-A-D-G-B-e. semsagt drop d gítar með annan streng þarna efst sem er í standard við drop d-inn.
Nýju undirskriftirnar sökka.