Þar sem ég gat ekki horft á þessa ógeðslegu show off gaura (Jonas Brothers fyrir þá sem föttuðu ekki) þá varð ég að senda inn mynd af nýja gítarnum mínum. Þetta er Epiphone Goth Explorer með licenced floyd rose. Setti í hann Seymour duncan Alnico II Pro og Custom 5. Skemmtilegur í spilun og soundið frábært. Þar sem Gibsoninn minn var einmanna, þá fékk hann að vera með á myndinni :D
Gibson 496R og 500T humbucker. Finnst þeir hafa það sound sem hæfir minni tónlist. Og þakkir fyrir hrósið, myndirnar halda mér glöðum þegar ég horfi á tómann vegginn :D
tjah, ég er nú ekki mikið að pælað láta hann fara, þar sem ég er nýbúinn að fá hann, eeeen ég einu skiptin sem ég myndi pæla í er Gibson og pening á milli. En þú mátt bjóða hvað sem er. Ég segji í versta falli nei
hann er mjög góður í spilun, en ég var búinn að gleyma hvað ég þoli ekki floyd rose… Annars fínasti gítar en auðvitað rennir hálsinn niður útaf þyngdarpunktinum. Þannig að ef einhverjum langar í hann þá er hann til sölu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..