ég nenni svo engan veginn út í þessa umræðu ‘af hverju mega strákar sofa hjá mörgum stelpum en ekki öfugt’… getur fundið það á /tilveran og /kynlíf…
ætli það sé ekki einfaldlega út af því að stelpur vilja reynda gaura til að fullnægja sér og gaurar vilja eitthvað sem er ekki út úr riðið… einfalt mál…
En það er engin ákveðin týpa af karlmönnum “karlmannlegri” en einhver önnur líf- eða efnafræðilega. Þetta er bara eitthvað samfélagslega myndaðar staðalímyndir. En þegar öllu er ýtt út af borðinu stendur eitt eftir, og það er heillun kvenþjóðarinnar á manninum, og ef við tökum saman bara skoðanir kvenna á /kynlíf t.d. standa ekki þessar “rokkara-týpur” upp úr, heldur einhverjir sem líkjast frekar þessum piltum á myndinni.
Við getum tekið þetta saman í einfalt dæmi:
Við veljum útlit til að vekja athygli kvenna(að mestu leiti, ekki neita því)
50% kvenna fíla ofangreint útlit(gróflega giskað), hitt deilist niður í hinar týpurnar.
Ef þú getur vakið athygli 50% af stelpum ertu nokkuð vel settur, og þar af leiðandi karlmannlegri en hinar týpurnar.
Þetta er auðvitað miðað við stelpur 16-25 ára. Og gert ráð fyrir því að þú pullir þessa týpu sem þú velur alveg 100%( eins og mér sýnist Jonas brothers gera að mestu leiti). Einnig vil ég taka það fram að ég hef aldrei áður heyrt í Jonas Brothers (youtubaði þá núna) og er ekki mikill aðdáandi tónlistarinnar, en þeir vaða í tussum, ekkert hægt að taka það af þeim. :)