
Eins og sést þáá er búið að fræsa fyrir pick-up's og felira og eins og flestir vita þá kemur pickguard þar yfir.
Ég er ekki allveg búinn að ákveða hvernig pick-up's ég set í hann en mig langar að setja Humbucker eða P-90 pick-up's í hann.
Ég setti Fender-inn minn með til viðmununar á body-inu.
Vonandi finnst ykkur þetta body líta jafn vel út og mér :)
Takk Fyri