The Stone Roses voru stofnaðir í byrjun 9. áratugarins í Manchester og hétu fyrst The Patrol. Þeir urðu ein stærsta Madchester sveitin. Madchester er tónlistarstefna sem er einhverskonar blanda af indie-rokki, psychedelísku rokki og danstónlist. Hljómsveitin sló í gegn árið 1989 með fyrstu plötu þeirra sem hét einfaldlega The Stone Roses. Þekktasta „line-up" hljómsveitarinnar var John á gítar, Ian Brown - söngvari, Reni - trommuleikari og Mani - bassaleikari.
http://www.youtube.com/watch?v=e6QnK0yql8s&fmt=18
Lagið “I Am The Resurrection”
“Casual Prince?”