
Hún er rétt tæplega 8cm að lengd, semsagt lítil.
Ég eignaðist hana fyrir nokkrum dögum þegar hann faðir minn var að fara í gegnum allskonar dót í kössum. Hann ætlaði að henda henni, því hún virkar ekki lengur (mjög falskir tónar sem koma úr henni), en ég fékk hana og á hana aðallega sem skraut.