pft, ekki jafn flottur og min en hann er samt fallegur, er hann úr hljófærahúsinu? fynnst samt hann þurfa maple neck til að vera alvuru bjútí. og líka 3-piece pickguard.. og aged pickup cover… þá væri hann strat draumur ;) í lúkki þá.
squier hætti fyrir nokkru síðan að framleiða hvíta affinity svo ég giska að hann sé ekki glænýr.. en hann hljómar svakalega vel svo pickuppa skiptingar eru ekki á borðinu fljótlega en ef ég geri það verða það GFS hendrix pickuppar ábyggilega
Bætt við 23. janúar 2009 - 13:57 algjör 2nd class owner.. seldi samt fenderinn minn og keypti báða squier gítarana fyrir sama pening og finnst þeir báðir einhvernveginn þæginlegri í spilun heldur en hinn
kannski.. hef eiginlega ekkert að gera við hann :/ veit ekkert hvað ég var að pæla, fannst hann bara einhvað svo nettur.. hef ALLS EKKERT að gera við 3 gítara tveir eru nóg.. en ég sé til
er samt að spá í að setja hann á sölu.. bara á sama verði, hann er ekkert notaður.. kannski búinn að plögga honum í svona 6 sinnum eða einhvað nota les paulinn heima og fer með teleinn á æfingar :)
já:P, gangi þér vel með það… en ég hef eitt ráð fyrir þig, það er að þegar þig langar í gítar eða magnrara eða eh, að skoða hann áður en þú átt fyrir honum, og skoða og skoða og skoða hann og aðra. þá kaupiru pottþétt rétta gítarinn:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..