Jackson KVX Jæja, þá er ég búinn að setja Jacksoninn minn saman loksins :D Hann er semsagt með Seymor duncan sett, JB og Jazz og 10-52 GHS strengi.

Hálsinn er þægilegur, en hann er samt að bögga mig. Hálsinn þarf adjustun, en holan sem maður kemur sexkantinu fyrir í er of lítil til að ég komi sexkant inní hana… það er smá bögg þar sem hann er voða óþægilegur svona. strengirnir eru líka geðveikt strektir eitthvað… Og eitthvað feilaði hjá mér svo að volume takkinn fer í vitlausa átt…

En það er annað vandamál. Shed (á huga) sagði mér það að þéttirinn gæti verið að stríða mér þar sem að ég get ekki sett ditortion á gítarinn á n þess að allt foari í brjálað suð og læti :( Gæti það staðist? ætla að láta einhver gítarsmiðinn tékka á honum þegar ég fer með Stratinn minn í uppsetningu eitthvert. hverjum mæliði með annars til að setja strat fallega upp? Búinn að tala við Brooks, Gunnar Örn, ThosturV(á huga), og guðni eru alir að taka það sama fyrir þetta að setjan upp, svo ég veit ekki hvern ég að velja :P

En já, endilega kommentið gítarinn, eins og á síðustu mynd, þá er mér sama þó fólki fynnist hann ljótur, ég er að fíla hann.

Og já, það stendur “Kill Bon jovi” á vængjunum. Og hvað ætti ég að skýra hann líka…?
Nýju undirskriftirnar sökka.