Þetta er sem sagt trommu settið mitt sem ég er búin að eiga í svona 1 ár og 1 mánuð eða minna. Ég hef gengið í gengum 3 trommu sett þannig þetta er það þriðja fyrsta settið mitt var svipað sett og hann stebbi í gone postal átti en það var ekki alveg þannig stórt en ég held að það hafi verið sama tegund. Ég fékk það gefins enda var það í alveg hræðilegu ástandi ég var að halda tommtomm trommunum uppi með rörum sem notðu eru í pípulagnir síðan fór ég að vinna og kynntist það gaur sem var að selja pacifc sett sem ég keypti af honum á 22 þús með ziljan hihat og solar ride sem ég á ennþá það sett var ágætt ég hressti uppá snérilinn með því að gera stærra gat á snérilin sem tókst bara helvítið vel og ég sé eftir því að selja hann. En bráðlega fékk ég leið á því þannig ég áhvað að fá mér annað sett sem var þetta “gretch catilina ash” stærð skeljana er 10,12,14,16 tommu ask skeljar. Snérillinn er sömuleyðis úr ask og er 14 tommur.
hardwareið er crome og er frá gibralar og pearl. Cybalarnir eru
Zilijan 16 hihat. Veit mjög lítið um þennan cymbal
Sabian AAExtra thin crash 16 tommu
Sabian Chad Smith signiture explosion crash 18.5 tommur
Og svo bara eitthverjar stagg bjöllur sem ég fékk í jólagjöf ég vona að ykkur líki endilega póstiði það sem ykkur finnst.
kv Magnús Gunna