
Hljómgítar: Seagull Entourage Rustic S6.
Rafgítar: Fender Stratocaster American Standard. Keypti hann notaðan hér á huga fyrir stuttu síðan. Hann er með hardtail brú. Ég var ekki viss hvort að ég myndi sakna sveifarinnar, en svo er ekki. Algjört yndi að spila á hann.
Klassískur gítar: Kimbara. Veit ekki mikið um hann. Þar sem ég æfi á klassískan þá spila ég mikið á hann. Það er ágætur hljómur og þægilegt að spila á hann. En ég stefni á að kaupa mér eitthvað dýrara fljótlega.
En já endilega commentið.