Takk fyrir, hann soundar bara helvíti vel. Frekar hávær útaf eikinni, það eru engir overtónar útaf mahoganýinu og hann er svona frekar dauður sem er ekki slæmt. Síðan getur maður raðað saman alls konar viðartegundum til að fá sándið sem manni langar í.