Galveston Nýji fallegi bassinn minn. Alveg hreint undursamlegt hvað maður fær fyrir 10 þúsund kall og full metal jacket.

En þetta er er semsagt Galveston bassi. Ef einhver veit eitthvað um þetta fyrirtæki má hann endilega seigja mér eitthvað frá því. fann eitthvað frá þeim á Ebay og þar eru slatti allskonar trditional gíturum eins og strat og les paul en enná milli leynast hlutir eins og þetta: http://global.ebay.com/gbh/viItem?ItemId=110171300269 persónluega fynnst me´r hann frekar töff og væri alveg til í hann ;)

En já, bassinn er með:
24 bönd
rosewood fingraborð
Maple háls
2x picköppa :O sem e´g veit ekkert um. það kemur einhvertímann að því að ég fái mér nýja.
vol,vol, tone setting og ekkert fleira en það.
han ner svona fallega warlock shape'd og með old school b.c rich headstock. spurning hvort maður spreyji yfir og geri gamla R-ið sem var á öllum gömlu góðu B.c richunum. hann er með smooth háls og alls ekki óþægilegur. Mun betra en margt sem maður hefur prufað allavega. Ég er samt í smá vandræðum með hann. actionið er örlítð of hátt… og hann vill ekki rétta sig :/ en ég með hann stilltan í D svo það er bara fínt. engin buzzy frets og mjög fallegt sound úr pickuppunum sem ég get allveg látið mér nægja.

en ég veit ekki meira en þetta um hann.
Nýju undirskriftirnar sökka.