svo alltaf á hverju afmælistímabili þá hafa afmælisútgáfurnar sérstakann lit á gítörunum sem eru framleiddir takmarkað,eða bara það árið sem afmælið er. síðan eru þeir gítarar ekkert framleiddir meira, en allavega, en þegar þeir framleiddu 50 ára afmælisútgáfuna ('04) þá gerðu þeir gítarinn eins og stratocaster var árið 1954, liturinn, pickuparnir og viðurinn. þessir gítarar voru aðeins framleiddir árið 2004 og verða ekkert framleiddir fleiri, semsagt bara limited edition, sem gerir þá svo sérstaka. prófaðu bara að googla svona afmælistýpur, kemst að mörgu skal ég segja þér :)