Þetta er eins og sagt var áðan bara til þess að hafa fretboardið í áframhaldandi stíl við body-ið.
Hins vegar þá er þetta ekki hljóðfærið sem Victor notar mest.
Hann notar mest venjulegan fodera Monarch en hann er hins vegar sá sem kom með hugmyndina að því að setja yin yang merkið á bassa og fékk Vinnie Fodera til þess að smíða þess háttar bassa fyrir sig.
Vivtor á 3 svona bassa. 2 fjögurra strengja annan fretted og hinn fretless og svo einn 5 strengja sem er með midi converter frá yamaha sem lætur Vic geta notað hann sem vocoder og synth
Hérna er mynd af Fodera Monarch '83 bassanum sem er aðal bassinn hans