Jæja ég held að það væri best að senda inn nýja mynd. hérna er mynd af safninu mínu.
fyrsti gítarinn minn er yamaha C-40. Ég byjaði að æfa á klassiskan alveg frá 8 ára aldri og þar til núna og hef bara notað hann í þannig hann er mjög góður fyrir byrjandagítar.
næsti gítarinn minn sem ég á núna er gibson Sg-X sem er afar sjaldgæf týpa og mjög góð frá þeim þarna í nashville. Gítarinn er með eitthvernneginn gibson brige humm… held ég, 24 bönd og mahony búk og háls og rósavið í fingraborði.
Næsti gítarinn minn sem ég fékk var þessi hvíti gítar sem ég smíðaði sjálfur og það tókst bara ágætlega. Ég reyndar gerði bara búkinn en hálsinn er frá squier og pickguardið er gert af honum Gunnari erni gítarsmið. En rafkerfið þræddi ég smá saman
ég ætla bara að gera það stutt um hina hlutina. hinn svarti kassagítarinn er höfnerinn minn ég áhvað að gera gítarinn svona gg gamaldags í lokki ég sá svona gítar hjá eitthverjum blusara í þá gömlu daga. Og ég áhvað að slá til og gera eitthvað freaky. Sá svarti er annar gítar sem mér var nýlega gefið og ég er að gera upp hann heitir hondo. meiri um hann seinna. magnarinn er 50 watta marshall valvette minnir mig að hann heitir ágætis magnari og hefur gert mér mikið gott.
afsakið stafsetningu ef hún er slæm endilega spyjiði mig ef þið viljið vita eitthvað meira um þetta safn