Aðeins um Pat O'Brien: (Af Wikipedia)
Pat hefur verið bæði í Nevermore og Cannibal corpse og spilaði frá 1994-96 með Nevermore og byrjaði 1997 í Cannibal Corpse og hefur spilað með þeim síðan. Hann elskar að veiða dýr, drekka bjór og lyfta. áður en hann byrjaði að spila á Ran gítara notaði hann Jackson og B.c Rich gítara. Þegar hann kom til íslands í fyrra til að spila á tvennum tónleikum á Nasa með Cannibal Corpse stoppuðu hann og bassaleikari sveitarinnar í Tónastöðini til að árita allt mögulegt ;) hér er myndband af honum að kynna B.c Rich Stealth gítarinn sem B.c Rich voru að byrja aftur með í framleiðslu.
[youtube]http://youtube.com/watch?v=PTdCVirYM3Y
Spekkarnir á honum:
construction - neck thru body
scale length - 25.5"
body material - Alder
finish - military camouflage
neck material - 3-piece maple w/dual action truss rod
fingerboard material - Ebony
number of frets - 24
fret size - Dunlop 6130
inlays - Bullets with KILL inscription at 12th fret
nut - Locking
hardware color - Black
bridge system - Schaller Floyd Rose tremolo
tuning machines - Schaller M6
straps - Schaller Security Locks
pickups - Emg 81
controls - Volume
neck specification:
width at nut/24th fret - 42 mm/56 mm
thickness at 1st/12th fret - 19 mm/21 mm
fingerboard radius » 380 mm
back shape » C
Fleiri myndir og upplýsingar á: http://ranguitars.com/cannibal-corpse.htm
Nýju undirskriftirnar sökka.