![Magnararnir](/media/contentimages/135851.jpg)
En þetta er ss. nánast allt magnarasafnið sem maður á… (vantar einn transistor Marshall og hina JCM 900 stæðuna).
Frá vinstri: Fender Super-Amp 4*10“ lampaCombo, Mesa/boogie Subway Rocket 20 watta lampamagnari með 1*10” keilu, VOX Brian May Special transistor kríli og síðan Marshall JCM 900 4100 100watta haus með 320 watta JCM 800 1982A boxi.
Allir þessir magnarar eru ekki lengur í framleiðslu (nema JCM 900 4100 hausinn er ennþá til undir vintage series línunni hjá Marshall).