Smá svona comment á verðgildi gítara.
Þó svo þú breytir gítar þá hækkar verðgildið ekkert endilega. Segjum að þú málir hann og skiptir um pickguard.. Þá er enginn verðmunur og fyrir mörgum minnkar það verðgildið.
Og ég veit fyrir fakt að þú færð svona gítar nýjann frá hljóðfærahúsinu á 18 þúsund kéll. Þessi er notaður, svo þú ert heppinn að ná þetta hátt með hann.
Bætt við 2. apríl 2008 - 23:34
Til að hækka verðgildi á squire þarftu að gera :
1. Skipta um pickuppa, dýari pickuppar geta hækkað verðgildið.
2. Nýjur tunerar, ný brú, nýtt rafkerfi geta hækkað verðgildið.
3. Glutir eins og Bigsby gera einnig gert hann verðmætari..
En mundu.. þetta er squire, og fyrir flestum er squire bara yfirhöfuð “bad mojo”. Þó svo Tele módelin þeirra séu allt í lagi. Hægt að fá betra fyrir svipað verð (eins og svaðilfara eða hvað hann hér sem einhver er að selja hérna).
Ég er ekkert að reyna að eyðileggja fyrir þér, bara svona sharing wisdom ;)
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)