Þetta er Iwama, japönsk eftirlíking af Fender telecaster deluxe. Er búinn að dreyma um að eignast þennan gítar í mörg ár, en get ekki keypt hann. Var með hann þegar ég byrjaði að læra á gítar í tónlistarskólanum í denn.
Ég átti bæði Iwama stratocaster og Iwama Precision bassa á sínum tíma, þetta voru alveg skítódýr hljóðfæri. Stratocasterinn var algjört rusl með beittum böndum á hálsinum, virkaði eins og rifjárn eða ostaskeri, en bassinn var alveg frábær.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Mér finnst allt flott við fender telecaster, og þessa eftirlíkingu, já. Neeema hvað mér finnst ljótt að hafa ljósan háls á svona gíturum. Þeir eru mjög flottir með dökkan háls, annars ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..