Þetta var hannað sem bassamagnari en ég kem örugglega til með að nota hann sem gítarmagnara, framleiddur 1974 og hefur verið svo lítið notaður að það eru ennþá upprunalegu lamparnir í honum og það sér ekki á þeim..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.