Hann soundar yndislega! Mér líður eins og ég hafi aldrei spilað í clean áður þar sem að hingað til hef ég notast við Line 6 magnara sem að hefur lélegasta clean hljóm í heimi að mínu mati. Það eru tvær rásir á kvikindinu, ein clean og ein Dist/Overdrive sem er hægt að hafa á Dist eða overdrive-i. Ég notast ekketr við Overdrive-ið og í rauninni ekki heldur Dist-ið þar sem að það böggar mig að þurfa alltaf að beygja mig niður í takkann á magnaranum en það mun breytast þegar ég fæ footswitch. Dist channelið er í samt æðislegt, aðeins of “chunky” eitthvað en ég á bara aðeins eftir að læra á hann. En já, ég er eiginlega bara að nota clean rásinni og jú, eitthvað að nota stompboxin mín með þar sem að ég er í raun að nota þá í fyrsta sinn núna að allvöru. Þeir sounda allir mjög vel í honum. Af þeim nota ég aðalega Boss Metal-zone-inn en líka Digitech Death Metal og Black 13. Það eina sem er ekki nógu gott við magnarann er reverbið, en annars er hann fullkominn ;)
Nýju undirskriftirnar sökka.