Það fer bara algjörlega eftir því hvernig les paul þú færð þér. Strat gítarar eru ostast með einfalda (singlecoil) picköppa og gefa “léttari” og ekki jafn þykkann hljóm, henta vel í sona sóló blús dæmi finnst mér en ef þú ert að spila rokk tónlist eins og td Led eða Kiss, þá býst ég við því að Humbucker (tvöfaldur) picköp eins og er í Les Paul hent betur. Les paul gítarar eru heinvegar oft þyngri en strat, sem mér finst vnjulega voða léttir, Ekki það að það sé að skipta einhverju máli en jæja,
Laus paul hálsar eru “set Neck” týpur og þá er hálsinn fastur við body-ið og aðgengi á neðstu fretin er þægilegri en á stratocaster gíturum sem eru með “Bolt-on” neck (að mínu mati). “bolt-on” hásar eru bara festir með skrúfum í bodyið eins og á Tele-inum þínum og Mér finnst oft þægilegra að spila á þannig hálsa ef þeir eru vel unnir. En Stratocaster hálsar eru held ég venjulega þynnri en á Les Paul-um. Sem að mér finnst góður kostur.
En já, persónluga hata ég single coil picköppa í raunnini þar sem að ég spila metal tónlist aðalega en þegar ég er að spila einhvern blús er ég ekket á móti því að hafa á singlecoilum.
Ég á einn strat sem er þá 85' Squire módel. yndislegur gítar en ég er ekki með neitt hardwere á honum núna. Ég ætlað að hafa einn Humbucker í brúnni og svo single coilara í middle og neck. Ekki fara í einhvern brjálaðan Fender strax heldur myndi ég fara kannski í sirka 50 þús Epiphone frekar sem er þá með decent humbuckerum og falleg útlit. Ekki fara lægra en 50 og en mér sýinst þú ekki þurfa eindilega meira en það. Þar sem að þú átt tele myndi ég halda honum ef hásinn er þægilegur og fá einhvern þkkan single coil í brúnna og gleyma þessum strat í rauninni. hann er auðvitað fallegur en ég mæli frekar með epiphoninu til að hafa meiri fjölbreyttni.
…hvernig nennti ég þessu…
Nýju undirskriftirnar sökka.