Þarna er ég með bassann minn fyrir þónokkrum mánuðum..
Fender Precision special,
frábær bassi, nema þegar ég keypti hann (notaðan) var rafkerfið allt í rúst, svo ég setti hann í lagfæringu í hljóðfærahúsinu..
þeim tókst einhvernveginn að messa öllu upp, svo að annaðhvort er að hafa kveikt á pick-upnum, eða ekki, ekkert hægt að stilla neitt..
illa gert hjá gaurunum maður..
og svo er þarna, Fender Bassman 100, örugglega smíðaður á milli ‘73 og ’76,
og ef einhver á svona stykki af stæðu, endilega hafa samband við mig…