einmitt.. ef ég væri að þessu myndi ég splæsa í 1x18 box, 4x10 box og síðan bara hafa haus.. það myndi gefa besta soundið og það væri hægt að flytja það eitthvað annað en þetta mont tæki..
Hef sjálfur ekki prófað 18“ en 15” hefur reynst mér vel… Aðal málið við þetta er fyrir utan portability er notkunargildið í þessu. Með því að splitta hefur þú allaveganna option að nota bara annað þeirra á littlum giggum í staðinn fyrir að dröslast með þennann hlunk.. en síðan bara full blown rig á stórum giggum…
En satt hjá þér,, veit ekki um aðstæður þar sem 4x10" er ekki meira en nóg..
já skil alveg að splitta þessu.. myndi bara splitta þessu í box,box og haus ef ég myndi gera það :)
málið er bara í dag að þegar stór gig eru þá er bara hljóðkerfið notað.. samanber t.d. Geddy Lee í rush.. minnir að hann noti bara einn magnarahaus og einn bass pod í dag.. maður þarf ekki meira..
Já satt… Er sjálfur með þetta splittað Haus+box+box. Meir að segja hérlendis í 90% af öllum meðal til stærri giggum er bassa magnari bara monitor fyrir þig á sviði. Alveg furðulegt líka að sjá á hvað mörgum af þeim giggum menn eru að mæta með stóra 8x10" ampeg ískápinn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..