Höfner gítarar og bassar eru málið, ég hef átt bæði svona gítar og líka bassa sem var mjög líkur þessum í laginu og var í svona fjólubláum sunburst lit, Höfner bassarnir eru short scale þeas að þeir eru með styttri hálsa en almennt gerist með bassa og er þar af leiðandi mjög þægilegt að spila á þá, sérstaklega fyrir fólk sem er með styttri fingur/litlar hendur.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.