Já ég er sammála þér með það.
Þegar ég keypti minn MusicMan Stingray5 bassa að þá kostaði hann rétt tæpar 150.000kr. en það er hægt að ákveða innan ákveðinna marka hvernig maður vill hafa þá. Þeas lit, pikkup, pikkupa fjölda, lit á pick guard og viðar uppsetningu á hálsi.
Hjá Spilverk er hægt að fá allt eftir þínu höfði.
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX