Það er ljótt að hlæja að afmynduðum hljóðfærum! En já, hausinn er býsna stór á Charangóum vegna þess að það eru tíu strengir á þeim og tíu tunerar taka soldið mikið pláss. Á árum áður var bakið á þessum hljóðfærum búið til úr skelinni af beltadýri en nú er það víst ekki leyfilegt lengur, það var næstum búið að fangelsa mömmu mannssins sem útvegaði mér þetta hljóðfæri, hún ætlaði semsagt að senda mér svona með beltadýrsbaki frá Bólivíu en í Bólivíu þykir það víst svipað mikill glæpur og að ef ég tæki upp á því að drepa haferni til að nota fiðrið af þeim í koddafyllingu..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..