Ég var að ljúka við það að smíða þetta unit. Fjölnota kvikindi en ég nota það til að bypassa effectum sem bjaga hljóðið þótt það sé slökkt á þeim. Það má líka nota þetta til að senda signal í 4 magnara eða hafa 3-4 gítara í magnara.
Í smíðum hjá mér núna er eitthvað sem mig vantar gott nafn á. En það verður TubeScreamer 808 og 9 með möguleika á að skipta milli eða alla samtímis 5 Opamp og fleira skemmtilegt. Ég sendi myndir af því þegar ég er búinn.