5 hlutir sem maður sér í fljótu bragði að þetta sé standard…
“Standard” logo á headstock
inlay-in eru hvít en ekki grænleit eins og á nýjum Classic (early 90´s classic var reyndar með hvítum inlay-um)
Chrome pickupcover, Classic er með open coil,
speed knob hnappar á Standard (eins og mynd) en Bell shaped hnappar á Classic.
Á pickguard stendur “1960” á plötunni á Classic en ekkert á Standard,
Að sjálfsögðu er hægt að skipta þessu öllu út en ef þetta er nýr gítar þá eru það inlay-in sem segja manni allt.