Sonor force 3005
Þetta er nýja settið mitt sem ég keypti fyrir nokkru síðan. Þetta er Sonor Force 3005: Autymn High Gloss 9-ply CLTF Maple-skel. Stærðirnar á trommunum eru 22“x17,5” bassatromma, 8“x8” tomtom, 10“x9” tomtom, 12“x10” tomtom, 14“x12” tomtom, 16“x16” floortom og 14“x5,5” snare. hardwareið mitt er líka frá Sonor það er MBS 443 cymbal boom stand x3, CTS 449 cymbal/tom stand x1, SS 447 Snare stand x1, HH 224 Hi-hat stand x1, P 693 bass pedal. svo var Evans skinn á settinu g2 húðað en undir skinnin eru g1 undir skinn nema á snerlinum þá er eithvað remo skinn. Cymbalarnir mínir eru 10“ splas Meinl classics, 14” medium hi-hat Meinl classics, 16“ medium cras Meinl classics, 18” china Meinl classics og 20" medium ride. Þetta er allt sem er á settinu núna svo er ég að fara stækka við mig bráðum