þetta er allt dótið mitt og líka smá sem ég er með í láni.
lengst til vinstri er nýji ibanez masa kassa gítarinn minn.
fyrir aftann hann er svartur Fender sem ég er með í láni.
Rafmagnsgítarinn sem hengur er epiphone lp 100.
Svo hinir 3 er ég með í láni, ofan á magnaranum er tanglewood sem frændi minn fann á sorpu svo fyrir neðan er byrjenda ibanez gio sem frænkamín á svo er bara einhver rúmfatalagersgítar sem ég man ekki hver á.
2 litlu magnararnir eru ibanez sem filgdi með ibanez gítarinum svo hinn er bassamagnari sem ég nota ekkert.
Guli stóri magnarinn var ég að kaupa áðann og er fender blues deluxe lampi. allveg æðislegur magnari,kraftmikill og soundar mjög vel.
Lítið grænt ukulele.
svo 3 effektar (frá vinstri til hægri) big muff, jimi hendrix dunlop wha wha og marshall regenerator modulation.