Jæja, nú ákvað ég að senda inn mynd af öllum elskunum mínum. Efst á myndinni sést ukulele frá Aria, svo kemur Washburn XB100 bassi, fretless, Fender P-Bass, Fender Jazz Bass og Epiphone PR6-E. Svo neðst á myndinni eru Folkmaster munnharpa í G hljóm, BOSS TU-2, Chromatic Tuner, BOSS DD3, Digital Delay, BOSS ODB-3, Bass Overdrive og BOSS SYB-5, Bass Synthesizer.
Ég hefði ekkert á móti því að fá þessa mynd í monthornið.