Já hérna má sjá allt mitt stöff sem komið er.
Lengst til vinstri má sjá hundraðþúsund króna LTD Ec-1000 gítarinn minn.Construction: Set neck
Scale: 24.75”
Body: Mahogany (quilted maple top on STBC, flamed maple top on ASB)
Neck/Fretboard: 3-pc. mahogany/rosewood
Inlays: Abalone flags w/model name at 12th fret
Pickups: EMG 81 active set
Electronics: Volume, tone, 3-way toggle
Hardware: Gold Sperzel locking tuners, Earvana compensated nut
Bridge: TonePros locking w/stop tailpiece
Binding: White w/abalone (body, neck, headstock)
Frets: 24 XJ
Color: Black.
Svo má sjá rusl gítar sem ég keypti á 24.000 og einhvern rusl magnara með.
Svo má sjá line 6 spider 210 minnir mig með tvemur 12" minnir mig og hann er 120w keypti hann á 36.000 á einhverju þvílíku tilboði.
Effectarnir eru (frá vinstri) Boss mega distortion[TIL SÖLU!!],Dunlop original crybaby og svo lengst til hægri,Boss Me-50 stóri blái.