Ég nota oftast við æfingar heimavið Fender Fm 212 og Marshall Mg 100 , og plögga ég Gibson SG Standard, Fender Telecaster MIM eða Fender Mustang í magnarana, bróðir minn notar samt Fender Mustanginn mest og Marshall MG 100 en bara þegar ég nota það ekki.
Við tónleika og hljómsveitaræfingar nota ég Les Paulana og Fender Jaguar ( er reyndar í viðgerð ).
Síðan nota ég Fender Super Reverb og Mesa Boogie half stack.
og effectinn minn Boss GT-8.
Er að fá mér nýja effecta og mun ég smella á einhvað nýtt.