Ég skal bara segja þér það að ég er búinn að spila á slagverk síðan ég var 6 ára og búinn að vera í tónlistarnámi síðan ég var 3 ára..ég er nuna 16 ára..spila einnig á píanó, gítar, bassa, syng og sem texta og lög og er ég jú mjög reyndur hljóðfæraleikari. Hef ég spilað á fjölmörgum tónleikum, lúðrasveitum, spilað í borgarleikhusinu við ballett, og fleira og fleira. Einnig spilað í laugardalshöll og fékk ég mikið hrós fyrir lögin mín. Og jú..ég er nýbúinn að fá heiðursverðlaun hjá tónskóla sigursveins fyrir einstakt afrek í tónlistarnámi. hef ég klárað stigspróf á trommur með einkunnirnar 9,6 9,6 og 9,2 og ég er örugglega mikið betri trommuleikari og hljóðfæraleikari yfir höfuð en þið.