Heillandi undirskrift á myndini, ýtarleg umfjöllun og fræðandi. Það er gaman af því þegar menn leggja á sig að rannsaka hluti sem annars myndu fara framhjá okkur hinum hugurum.
Til dæmis þetta orgel, hvaðan kemur nafnið “solovox”, er það nafnið á fyrirtækinu? Nei, þetta heitir fullu nafni “Hammind Solovox” og hannað af manni að nafni Alan Young.
Þetta allt fékkst af einu stykki google-notkun, annar efsti linkinn eftir að slegið var inn “solovox”
http://www.obsolete.com/120_years/machines/solovox/index.htmlPlís farið svo að vita eitthvað um hlutina sem þið setjið hérna inn. Orðið leiðinlegt að sjá “Uhh, þetta er trommusett, jibbí”.
Bætt við 3. maí 2007 - 13:05 Typo : Hammind - Hammond