Jamm ég lofaði myndum eftir að ég málaði það svart, so here goes..
Cymbalar frá vinstri:
14“ Eitthvað drasl samansett úr tveim drasl hihat diskum
18” Sabian Virgil Donati Signature Saturation Crash
18“ Meinl Classics Medium Crash
14” gamall drasl hihat diskur sem virkar vel sem secondary trash splash
10“ Meinl SoundCaster Custom splash
18” Paiste Signature Series Fast Crash
20“ Meinl Classics Ride
17” Paiste Traditional Thin Crash
Og já… það vantar enþá gjarðirnar fyrir 8“ og 10”, þetta er víst eitthvað sem er ekki til út í búð þannig að ég þarf að panta það af netinu.
ooog já 18" meinl crashinn er brotinn en ég er búinn að pússa hann til og hann er í fínu lagi.
ps. ákvað að herma eftir Benna og láta hljómsveitirnar mínar þarna til að fylla í eyðuna.