Ef maður er með grolsh bjór í svona endurlokanlegum glerflöskum þá er svona rauðir þétti hringir á þeim, þú tekur þá af flöskunni og treður þeim á straplockinn (setur auðvitað ólina fyrst), þar sem þétti tappinn er mjög stífur þá er ekki möguleiki fyrir ólina að komast af (og það er svolítið erfitt að koma honum á ef þú treður honum yfir tappann sem heldur ólini á, sumir skrúfa festinguna af setja ólina og þétti hringinn á og skrúfa fast aftur.)
Mjög þægilegt og einfalt straplock.