
Snerillinn þarna er reyndar ekki af settinu en hann er 12“ Pearl All maple shell.
setup er:
Snerill 12”
Tom 10“
Tom 12”
Floor Tom 14“
Bassatromma 20”
Cymbalar frá vinstri séð ofan frá:
Paiste hi-hat 14“
Zildjian 18 og 16” (sem liggja saman)
Paiste Crash 16“
Sagarblað sem ég giska á að sé sona 8”
Paiste Crash 18“
Paiste Ride 20”
Pedalinn minn er Pearl p-1002
Þetta með sagarblaðið er nú samt pínu djók en það er svo sem ágætis sound úr þessu :D Og með þessa Zildjian cymbala þá hljómar þetta svona eiginlega eins og China, og þetta verður að duga þar til ég kaupi mér svoleiðis :)