Mjög góður gítar, ég á eitt svona stykki í nákvæmlega eins lit nema bara að minn hefur aðeins dekkri brúnir í burst-inu. Finnst hann miklu fallegri í eigin sjón en af myndum á netinu.
En þessi gítar er án efa einn af bestu gítörurum sem ég hef prófað og auk þess hljómar hann ekkert smá vel. Möguleikinn að splitta coilunum kemur manni mjög vel að notum!
Mæli með honum :D Btw, getur séð mynd af mínum í undirskriftinni minni.